Fara í efni
Mannlíf

Veit einhver hvar myndirnar eru teknar?

Veit einhver hvar myndirnar eru teknar?

Vikulega birtist gömul mynd hér á Akureyri.is í samstarfi við Minjasafnið á Akureyri og eru lesendur hvattir til þess að senda safninu upplýsingar sem þeir kunna að búa yfir. Gömlu myndirnar eru tvær að þessu sinni; stillur úr þögulli kvikmynd sem fannst í húsi við Aðalstræti og barst safninu í síðasta mánuði.

Myndirnar eru hér