Fara í efni
Mannlíf

Trúum þolendum en vandi fylgir vegsemd hverri

Trúum þolendum en vandi fylgir vegsemd hverri

„Við eigum að trúa þolendum kynferðisofbeldis og kynferðislegrar áreitni. Það þýðir að við eigum ekki að vefengja frásagnir þeirra, túlka upplifun þeirra upp á nýtt, eða gera lítið úr sársauka þeirra eða skaða,“ segir Sigurður Kristinsson, heimspekingur og prófessor við Háskólann á Akureyri, meðal annars í pistli dagsins á Akureyri.net.

„#Metoo hreyfingin er orðin samfélagslegt afl með mikinn skriðþunga. Því ber að fagna.“

En vandi fylgir vegsemd hverri, segir Sigurður. „Við sem fylgjumst með í gegnum fjölmiðla berum ábyrgð á því hvernig við myndum okkur skoðanir á sekt eða sakleysi einstaklinga.“

Smellið hér til að lesa pistil Sigurðar.