Fara í efni
Mannlíf

Tré skreytt með litríkum ljósum í desember

„Mörg okkar þekkja sjálfsagt þann sið að setja upp tré í stásstofum í desember og skreyta þau með litríkum ljósum. Þessi siður er þekktur um allan heim og kallast Bodhi trjádagurinn eða hoffíkjudagurinn eins og allir vita. Eða höfðuð þið einhverja aðra hátíð í huga?“

Þannig hefst nýr pistill Sigurðar Arnarsonar í greinaflokknum Tré vikunnar. Sigurður fer um víðan völl að þessu sinni en búddismi kemur mikið við sögu. Á myndinni eru búddamunkar undir skreyttri hoffíkju.

Smellið hér til að lesa meira frá Sigurði