Fara í efni
Mannlíf

Tré af ættkvísl lífviða – Thuja spp.

Á undanförnum árum hefur ræktun nýrra tegunda aukist á Íslandi. Tré af ættkvísl lífviða eða Thuja spp. er þar á meðal,“ segir Sigurður Arnarson í nýjum pistli í röðinni Tré vikunnar. „Einkum hefur ræktun slíkra trjáa aukist í görðum landsmanna en einnig má planta þeim í skógarskjóli,“ segir hann.

Nú eru almennt taldar fimm tegundir til þessarar ættkvíslar. Tvær vaxa villtar í Ameríku og þrjár í Asíu. Amerísku tegundirnar heita kanadalífviður, T. occidentalis og risalífviður, T. plicata, sem áður hefur verið fjallað um í pistlunum. Von er á umfjöllum um hinar þrjár asísku saman í einum pistli en í dag beinir Sigurður sjónum að ættkvíslinni í heild.

Smellið hér til að lesa meira