Fara í efni
Mannlíf

„Þú ert nú meiri hetjan“

„Þú ert nú meiri hetjan“

Þú ert nú meiri hetjan, er setning sem ég hef heyrt oftar en ég hef tölu á undanfarið eitt og hálft ár í mínum krabbameinsveikindum. Ég hugsa að margir krabbameinssjúklingar deili þeirri reynslu með mér, að vera kallaðir hetjur.“

Þannig hefst pistill dagsins á Akureyri.net. Séra Hildur Eir Bolladóttir fjallar einkum um hetjuskap í þetta skipti.

Smellið hér til að lesa pistil Hildar Eirar.