Fara í efni
Mannlíf

Þegar veggurinn í stofunni fékk tilgang

„Eitt af metnaðarfyllstu markmiðum mömmu og pabba í æsku minni var að eiga fyrir hansahillum. En þær kostuðu formúgu. Og kölluðu líklega á víxilgreiðslur.“

Í dag birtist 15. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og sjónvarpsmanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.

„Þau höfðu eytt þeim örfáu krónum, sem út af stóðu í búinu, í járnabindingar og steinsteypu þegar ég var að komast á löpp, og fyrir vikið var Álfabyggðin svo til berrössuð að sjá. Það voru hvorki hurðir fyrir dyrum, né teppi á gólfum, og hvað þá tjöld sem huldu glugga.“

Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar Ernis.