Fara í efni
Mannlíf

Þegar naglinn Jón Óðinn fór að gráta

Jón Óðinn Waage, pistlahöfundur á Akureyri.net, segir í dag frá því þegar honum tókst loks að sjá fegurðina.

Augnablik, sem varð honum ógleymanlegt, hafði mikil áhrif, þótt það yrði ekki strax: Kona benti Jóni á hve fallegt var að horfa á geisla sólar tvístrast og endurkastast af gólfi, en hann sá bara sprungna rúðu og óhreint gólf. Síðar kom annað hljóð í strokkinn - þegar Jón Óðinn, þessi harði nagli, fór að gráta með foreldrum ungs drengs ...

Pistill Jóns Óðins