Mannlíf
														
Þegar gangstéttin varð gúmmíi að bráð
											
									
		03.05.2024 kl. 16:45
		
							
				
			
			
		
											
									Já, bæjarvinnan, maður. Hún gat verið skemmtileg.
Akureyringurinn Orri Páll Ormarsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, býður til þrettánda Orrablótsins í dag. Pistlar hans birtast á Akureyri.net annan hvern föstudag. Orri Páll svíkur ekki frekar en fyrri daginn, að þessu sinni rifjar hann upp tímann í bæjarvinnunni í gamla heimabænum.
Smellið hér til að lesa pistil Orra Páls