Fara í efni
Mannlíf

Það er ekkert „nú“ – það leið hjá rétt í þessu

„Þetta orð hefur þvælst aðeins fyrir mér,“ skrifar Sigurður Ingólfsson, rithöfundur og þýðandi, í nýjum pistli fyrir Akureyri.net og bætir við: „Kannski og líklega vegna þess að mér finnst svo illa farið með það.“

Það er ekkert „nú“, segir hann. Það leið hjá rétt í þessu. „Samhengi alls er miklu meira en „núið,“ það er partur af eilífðinni. Og hluti þeirrar tiltölulega stuttu þátttöku í lífinu.“

Smellið hér til að lesa pistil Sigurðar