Fara í efni
Mannlíf

Svipmynd frá annarri öld eða hver var hann?

Mynd: Rakel Hinriksdóttir

„Kannski finnst einhverjum að andleg hleðsla ætti ekki að innihalda klósettþrif og skúringar í skála, en það er nokkurn vegin þannig, að mér er alveg sama hvað ég tek mér fyrir hendur á fjöllum. Það er staðsetningin sem hleður mig. Rósemin. Andleg klósettþrif í hægum gangi.“

Þetta segir Rakel Hinriksdóttir blaðamaður Akureyri.net í fyrstu Drekadagbók sumarsins sem birtist í dag. Hún sinnir nú skálavörslu í Drekagili í nokkra daga og tekur upp þráðinn frá því í fyrrasumar við dagbókarskrif.

Pistill dagsins: Andleg klósettþrif milli vídda