Fara í efni
Mannlíf

Svavar Alfreð skrifar fyrir Akureyri.net

Séra Svavar Alfreð Jónsson bætist í dag í hóp pistlahöfunda Akureyri.net. Þegar hann sest við skriftir er húmorinn gjarnan ekki víðs fjarri svo lesendur mega eiga von á góðu!

Í fyrsta pistlinum skrifar Svavar Alfreð um atferlisfræði laufabrauðsgerðar, hvorki meira né minna.

Hann segir meðal annars:

Hvert sinn sem fjölskyldan hittist til að skera út laufabrauð sá tengdafaðir minn um tónlistina sem ómaði undir skurðinum og tryggði réttu stemminguna. Hún var svo mikilvægur þáttur í þessari samkomu að ekki mátti hætta á neitt. Aðeins var valin músík sem örugglega hæfði tilefninu og ekki mátti taka neina sénsa í þeim efnum.

Smellið hér til að lesa fyrsta pistil Svavars Alfreðs.