Fara í efni
Mannlíf

Sjáðu og heyrðu Natan syngja Vor í Vaglaskógi

Sjáðu og heyrðu Natan syngja Vor í Vaglaskógi

Natan Dagur Benediktsson söng Vor í Vaglaskógi eftir Jónas Jónasson við texta Kristjáns frá Djúpalæk í 16 manna úrslitum norsku söngkeppninnar The Voice á sjónvarpsstöðinni TV 2 í kvöld, og komast í átta manna úrslit, eins og Akureyri.net greindi frá áðan. Gaman er að segja frá því að hann söng hluta lagsins á íslensku, einnig á norsku og ensku.

Sjónvarpsstöðin hefur þegar birt flutning Natans á vefsíðu sinni. Smelltu hér til að horfa á og hlýða á hann.

Söngurinn hefst eftir auglýsingar, þegar hálf mínúta er liðin af myndbandinu.