Fara í efni
Mannlíf

Sjáðu besta augnablik Arons með Cardiff

Skjáskot af myndbandinu þegar Aron Einar fagnar markinu.
Skjáskot af myndbandinu þegar Aron Einar fagnar markinu.

Þórsarinn Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta og leikmaður Al-Arabi í Katar, fagnar 32 ára afmæli í dag. Cardiff City, liðið sem hann lék lengst með í ensku deildinni, birti í dag á twitter síðu félagsins myndband af glæsilegu marki Arons gegn Nottingham Forest haustið 2016 og spyr: Er þetta besta augnablik Arons í Cardiff treyju?

Ekki leið á löngu þar til afmælisbarnið svaraði: Yes.

Smelltu hér til að sjá augnablikið!