Fara í efni
Mannlíf

Sigga Dögg les úr Frelsi á LYST í kvöld

Kynfræðingurinn Sigga Dögg er á upplestrarferðalagi um landið og kemur fram á LYST í Lystigarðinum á Akureyri frá kl. 19-21 í kvöld. Þar les hún úr nýútkominni bók inni, Frelsi.
 
Bókin er byggð á dagbókum höfundar „og húsbílaferðalögum sem ég hef farið í. Hún er um að gera upp fortíðina og heila gömul sár,“ segir Sigga Dögg.