Fara í efni
Mannlíf

Síðari pistill Sigurðar um skóga í Alaska

Sigurður Arnarson fjallaði í síðustu viku – í pistlaröðinni Tré vikunnar – um þann mikla fjölda tegunda sem er að finna í Alaska og reynst hafa vel á Íslandi. Í dag beinir hann sjónum að tveimur megingerðum skóga í Alaska. Annars vegar eru það skógar sem vaxa nærri ströndum ríkisins, hins vegar inn til landsins. Eins og kunnugt er breytist veðrið töluvert frá ströndum og inn til meginlandsins. Það hefur áhrif á þann gróður sem þar vex. 

Smellið hér til að lesa pistil dagsins