Fara í efni
Mannlíf

Samgöngur: Enginn yfir annan hafinn

Samgöngur: Enginn yfir annan hafinn

Guðmundur H. Sigurðarson, pistlahöfundur og framkvæmdastjóri Vistorku, segir í pistli dagsins að allir hafi upplifað síðustu mánuði í Covid hve reynt hafi á margt í samfélögum fólks og hve mörgu þurfti að breyta í daglegu lífi.

„En flest gerum við okkur grein fyrir því að um heildarhagsmuni er að ræða og gerum því flest það sem ætlast er til. En það eru ekki bara sóttvarnir sem þarf að huga að þegar fólk býr þétt og náið í samfélagi. Það er fjölmargt fleira sem við þurfum að sameinast um að breyta og bæta í samfélagi okkar. Eitt af því er samgöngur,“ segir Guðmundur – og bendir á ýmislegt sem hann telur þá, sem oftast fara ferða sinna á bíl mættu hafa í huga.

Smelltu hér til að lesa pistil Guðmundar