Fara í efni
Mannlíf

Ritvélum haldið í gíslingu í Rúgbrauði!

„Ekki hafa hátt, vinur, hann Matti Gests er að leggja sig inni í stofu,“ sagði pabbi einu sinni við mig þegar ég kom heim seinni partinn. Ætli ég hafi ekki verið svona sex eða sjö ára.

Ég kippti mér ekkert sérstaklega upp við þetta; samkennarar pabba litu reglulega í heimsókn og þyrftu þeir að leggja sig þá bara gerðu þeir það.

Þannig hefst nýr pistill Orra Páls Ormarssonar blaðamanns, í röðinni Orrablót fyrir Akureyri.net. Í dag koma einkum við sögu kennarar í Glerárskóla þar sem Orri nam á sínum tíma. 

Smellið hér til að lesa pistil Orra Páls