Fara í efni
Mannlíf

Oddeyrargötuöspin og hæðarmælingar trjáa

Við Oddeyrargötu 12 á Akureyri stendur glæsileg ösp. Hún gerir tilkall til að teljast hæsta lauftré á Akureyri, að minnsta kosti vita Skógræktarfélagsmenn ekki um hærra lauftré. Aftur á móti er vitað um sitkagrenitré sem sennilega er enn hærra.

Í nýjum pistli í röðinni Tré vikunnar fjalla Sigurður Arnarson og Bergsveinn Þórsson almennt um trjámælingar og þessa stóru ösp.

Smellið hér til að lesa pistilinn