Fara í efni
Mannlíf

Natan syngur Drivers Licence – MYNDBAND

Natan Dagur Benediktsson, sem vakti eftirminnilega athygli í norsku útgáfu The Voice söngkeppninnar á sjónvarpsstöðinni TV2 fyrr á árinu, söng nýverið lagið Drivers Licence, sem bandaríska söngkonan Olivia Rodrigo gerði gríðarlega vinsælt snemma árs. Akureyri.net hefur áskotnast myndband með Natani Degi þar sem hann flytur lagið

.