Fara í efni
Mannlíf

Natan söng sig í undanúrslit Voice

Natan Dagur Benediktsson á sviðinu í Noregi. Ljósmynd: The Voice
Natan Dagur Benediktsson á sviðinu í Noregi. Ljósmynd: The Voice

Natan Dagur Benediktsson er kominn í sex manna úrslit norsku The Voice söngkeppninnar. Hann söng Amy Winehouse lagið Back to Black í átta manna úrslitum í þætti kvöldsins, sem er nýlokið.

Smelltu hér til að hlýða á flutning Natans í kvöld.