Fara í efni
Mannlíf

Myndir sem lukkast má líta á sem góðan afla

Guðmundur Ármann málar í fjörunni við Dalvík.
Guðmundur Ármann málar í fjörunni við Dalvík.

Vinirnir Guðmundur Ármann Sigurjónsson og Ragnar Hólm Ragnarsson vilja hvorki gleyma veiðidótinu né vatnslitunum heima þegar þeir leggja land undir fót. „Oft er yfirlýstur tilgangur ferðarinnar að veiða silunga en stundum er fiskurinn tregur og þá er gott að geta gripið í vatnslitina, sérstaklega í góðu veðri,“ segir Ragnar Hólm í viðtali við Guðrúnu Unu Jónsdóttur, í veiðipistli dagsins.

Smellið hér til að lesa pistil Guðrúnar Unu.