Fara í efni
Mannlíf

Myndband Stefáns Elí við Big Blessings

Myndband Stefáns Elí við Big Blessings

Akureyrski tónlistarmaðurinn Stefán Elí birti í dag myndband við nýlegt lag, Big Blessings, sem hann sendi frá sér í lok síðasta mánaðar. Stefán dvelur nú í Gvatemala í Mið-Ameríku við hugrækt og tónlistarsköpun.

Sjón og heyrn eru sögu ríkari!