Fara í efni
Mannlíf

Myndband með Eika úr Scandinavians 2

Eiki svífur um á bretti sínu hér heima Fróni. Skjáskot úr myndinni.
Eiki svífur um á bretti sínu hér heima Fróni. Skjáskot úr myndinni.

Tveggja mínútna myndskeið, með öllum tilþrifum Eika Helgasonar, snjóbrettakappa, úr myndinni Scandinavians 2, var sett á netið í dag. Kvikmyndin var frumsýnd fyrir jól en nú eru framleiðendur hennar að birta stutta búta úr myndinni, tilþrif hvers og eins í hverjum bút.

Í þessu verkefni, Scandinavians 2,  sýndu allir fremstu snjóbrettakempur Norðurlandanna hvað í þeim býr við margvíslegar aðstæður. Vegna aðstæðna í veröldinni var þeim ekki kleift að flakka um heiminn eins og þeir eru vanir, heldur var hver og einn myndaður í sínu heimalandi.

Sjón er sögu ríkari!

Tilþrif Eika

Kvikmyndin í heild