Fara í efni
Mannlíf

Myndaveisla Hilmars frá útskrift VMA

Myndaveisla Hilmars frá útskrift VMA

Hilmar Friðjónsson, kennari við Verkmenntaskólann á Akureyri, var með myndavélina á lofti eins og svo oft áður, við brautskráningu VMA í menningarhúsinu Hofi í gær.

Níutíu og fjórir nemendur brautskráðust frá skólanum við hátíðlega athöfn í Hofi. Brautskáningin var um margt óvenjuleg vegna sóttvarnareglna. Brautskráningarnemum var skipt í þrjá hópa og voru á þriðja tug nemenda í hverjum hópi en á milli sextíu og sjötíu nemendur mættu til brautskráningarinnar. 

Á yndunum sjást allir brautskráningarnemar sem tóku við skírteinum sínum í Hofi.

Myndaveisla Hilmars