Fara í efni
Mannlíf

Múlaberg besti barinn? Hér er hægt að kjósa

Múlaberg besti barinn? Hér er hægt að kjósa

Veitingastaðurinn og kokteilbarinn Múlaberg á Hótel KEA var nýverið tilnefndur til tvennra verðlauna í helstu barþjónakeppni á Norðurlöndum, Bartenders‘ Choice Awards, sem haldin er árlega.

Keppt er í 10 flokkum og eru þrír staðir í hverju landi tilnefndir í hverjum. Múlaberg er tilnefnd í flokkunum Besti kokteilbarinn og Val fólksins. Í þessum flokkum eru hinir íslensku staðirnir Jungle og Monkey‘s tilnefndir.

Smellið hér til að kjósa.