Fara í efni
Mannlíf

Mikilvægt að hrósa – t.d. fyrir þægilegan sófa!

Mikilvægt að hrósa – t.d. fyrir þægilegan sófa!

Mikilvægt er að hrósa en ekki er sama hvernig það er gert. Jóna Jónsdóttir fjallar um það í pistli dagsins, í kjölfar samskiptanámskeiðis sem hún fór í á dögunum á vegum vinnunnar. Tekur þó skýrt fram að hún hafi ekki verið skikkuð á námskeiðið, heldur farið af fúsum og frjálsum vilja!

Smellið hér til að lesa pistil Jónu.