Fara í efni
Mannlíf

Maðurinn sem aldrei svaf – Beggi Skans

„Strákar, komið hérna snöggvast! Ég ætla að sýna ykkur hvernig á að gera þetta!“ sagði hann ákveðinn og stikaði af stað, stórum skrefum, með skóflu í annarri og haka í hinni. Við komum í humátt á eftir.

Um tíu mínútum síðar botnaði hann mál sitt: „Nei, andskotinn, ég er búinn að þessu. Jæja, þið gerið þetta þá bara næst.“

Sextánda Orrablótið sem Orri Páll Ormarsson, blaðamaður á Morgunblaðinu skrifar hálfsmánaðarlega fyrir Akureyri.net, birtist í dag. Í aðalhlutverki að þessu sinni er Baldvin Ólafsson – Beggi Skans.  

Smellið hér til að lesa pistil Orra Páls