Fara í efni
Mannlíf

Lesia segir frá gamalli áramótahefð í Úkraínu

Lesia segir frá gamalli áramótahefð í Úkraínu

Íbúar Úkraínu hafa lengi kvatt gamla árið og fagnað því nýja 13. janúar, á hátíð sem þeir kalla Malanka. Lesia Moskalenko, úkraínski blaðamaðurinn sem kom til Akureyrar sem flóttamaður á síðasta ári, segir frá hátíðinni í nýjum pistli. Lesia skrifar í vetur pistla fyrir Akureyri.net um eitt og annað sem tengist heimalandi hennar.

Smellið hér til að lesa pistil Lesiu Moskelenko.