Fara í efni
Mannlíf

Leiruviðaskógar eru einstakt vistkerfi

Sigurður Arnarson fjallar í 47. pistlinum sem Akureyri.net birtir í röðinni Tré vikunnar um merkilegan hóp trjáa og runna sem kallast leiruviðir, og einstök vistkerfi sem þau skapa. Vistþjónusta þeirra er mjög mikilvæg en ógnir stafa að þessum trjám. Eins og svo oft er það skammtímahugsun og græðgi sem er aðalógnin, segir Sigurður.

Dýrategundin sem við tilheyrum gengur ótrúlega illa um náttúruna. Vonandi lærum við að umgangast hana áður en það er of seint, segir hann.
 
Smellið hér til að lesa pistilinn.