Fara í efni
Mannlíf

Kasjúhnetutré og lygileg líffræði þeirra

Tré vikunnar í pistli Sigurðar Arnarsonar er kasjúhnetutré. Hann skoðar sögu trésins og kannar af hverju hneturnar eru jafn dýrar og raun ber vitni.

„Við skoðum líka einkennilega líffræði trésins og hin furðulegu kasjúepli sem tréð framleiðir. Í lokin skoðum við aðeins hvernig vinnslu þeirra er háttað,“ skrifar Sigurður.

„Kasjúhnetur eru bragðgóðar. Um það ættum við öll að geta verið sammála. Þær má borða sem einskonar snakk eða nota í eldamennsku, einkum í asískri matargerð. Hvaðan koma þessar hnetur og á hvernig trjám vaxa þær?“

Smellið hér til að lesa meira