Fara í efni
Mannlíf

Janus: ávinningur þolþjálfunar margþættur

Janus Guðlaugsson, íþrótta- og heilsufræðingur, fjallar um þolþjálfun í áttunda pistli sínum í röðinni Heilsuefling sem birtist á Akureyri.net

„Þol má skilgreina sem hæfileika líkamans til að standast þreytu eða álag í langan tíma, hvort sem það er álag á hjarta- og æðakerfið eða vöðvana,“ segir Janus í pistlinum. „Með því að stunda þolþjálfun erum við að auka eða viðhalda getu líkamans sem gerir okkur meðal annars kleift að sinna okkar daglegu athöfnum. Niðurstöður úr rannsóknum benda á að lífeðlisfræðilegur ávinningur þolþjálfunar hjá eldri einstaklingum sé margþættur.“

Smellið hér til að lesa pistil Janusar