Fara í efni
Mannlíf

Hvernig verður umhorfs á Akureyri 2040?

Guðmundur Haukur Sigurðarson kallar pistil dagsins Akureyri 2040. Hann nefnir að árið kunni að þykja óralangt í burtu en ekki sé lengra til þess en til 2002 í hina áttina. Hann rifjar m.a. upp að 2002 hafi ráðherra skipað starfshóp um innleiðingu stafræns sjónvarps á Íslandi! Margt sé gleymt frá þeim tíma – og Guðmundur segist sannfærður um að árið 2040 muni margt, sem þyki sjálfsagt í dag, verða fólki gleymt. Og mjög margt breytt. „Hvað með Akureyri? Hvernig verður umhorfs hér, hvað sér fólk fyrir sér eftir 19 ár?“

Smelltu hér til að lesa pistil Guðmundar.