Fara í efni
Mannlíf

Hvað vitum við fyrir víst um hrafnþyrni?

Smátt og smátt nálgast haustið með litadýrð sinni. Í síðasta pistli í röðinni Tré vikunnar fjallaði Sigurður Arnarson um runnamurur sem einmitt eru í fullum blóma núna. Í þessari viku er umfjöllunarefnið trjátegund sem er ekki mikið ræktuð á landinu bláa en mætti alveg sjást víðar., eis og hann orðar það. „Þetta er tré sem fær ótrúlega fallega haustliti og fær þá vanalega heldur fyrr en flestar aðrar tegundir. Eins og svo margt við þessa tegund er það reyndar dálítið málum blandið. Tré vikunnar er hinn fágæti hrafnþyrnir, Crataegus chlorosarca Maxim,“ skrifar Sigurður.

Smellið hér til að sjá pistil Sigurðar.