Fara í efni
Mannlíf

Hvað er svona merkilegt við greni?

Alþjóðlegur dagur skóga er í dag og pistillinn Tré vikunnar birtist því degi fyrr en venjulega á vef Skógræktarfélags Eyfirðinga.

Sigurður Arnarson skrifar í dag um greni. „Á stórum svæðum barrskógabeltisins eru grenitegundir nær algerlega ríkjandi tegundir. Hvernig stendur á því? Hvað veldur því að ein tegund verður ríkjandi á ákveðnum svæðum en aðrar tegundir skógarins sjást varla nema sem einhverjir undanfarar eða þau fá að vaxa í skjóli trjánna eins og fyrir einhverja miskunn? Af hverju er greni ríkjandi frekar en aðrar tegundir? Hér verður fjallað um þarfir grenitrjáa og gerð tilraun til að útskýra hversu mikilvæg tegundin er þar sem hún vex,“ segir Sigurður meðal annars.

Smellið hér til að lesa pistilinn