Mannlíf
Hólfið í frystihúsi KEA og innilokunarkenndin
06.11.2025 kl. 17:10
„Þegar ég var drengur að alast upp fyrir norðan, þetta var fyrir daga frystikistunnar, leigði unga fjölskyldan hólf í frystihúsi KEA niður á Oddeyri. Hólfinu var lokað með ramma á hjörum og strengt fyrir vírnet og læst með hengilás. “
Þannig hefst pistill Ólafs Þórs Ævarssonar geðlæknis sem akureyri.net birti í morgun. Pistillinn fjallar þó í raun hvorki um KEA, frystihúsið né matinn sem geymdur var í hólfinu heldur um innilokundarkennd. „Talið er að 3-5% okkar hafi innilokunarkennd sem er það alvarleg að hún truflar daglegt líf,“ segir Ólafur Þór.
Pistill Ólafs: Frystiklefafælni