Mannlíf
Hóf Davíð á loft og hélt hátt yfir höfði sér
25.07.2025 kl. 09:30

„Fögur er hlíðin!“ segir Kristján Jóhannsson óperusöngvari þegar hann mætir á æfingu með kvennakór í Reykjavík og sér hvar kórinn hefur þegar stillt sér upp. Síðar faðmar Kristján ritstjórann Davíð Oddsson að sér, hefur hann á loft og heldur hátt yfir höfði sér í drykklanga stund.
Í Orrablóti dagsins segir Orri Páll Ormarsson, hinn orðlipri og frásagnarglaði blaðamaður á Morgunblaðinu, frá samskiptum hans sem blaðamanns við akureyrska listamenn í gegnum tíðina.
Pistlar Orra Páls birtast á Akureyri.net annan hvern föstudag.
Orrablót dagsins: Reikningur vegna látins manns