Fara í efni
Mannlíf

Gamla myndin: Margir þekktu Gimli á Dalvík

Gamla myndin: Margir þekktu Gimli á Dalvík

Vikulega birtist gömul ljósmynd hér á Akureyri.net í samstarfi við Minjasafnið á Akureyri. Fólk sýnir iðulega gömlum myndum gríðarlegan áhuga og Minjasafninu hafa í gegnum tíðina borist fjölmargar ábendingar um nöfn fólks og staðhætti eftir að mynd birtist opinberlega.

Þeir sem kunna að búa yfir upplýsingum um myndir eru hvattir til að senda þær til Minjasafnsins á Akureyri, á netfangið hg@minjasafnid.is

Töluvert hefur borist af ábendingum og búið er að skrá inn nokkrar þeirra við myndirnar hér á Akureyri.net. Sjá HÉR þar sem finna má allar gömlu myndirnar frá Minjasafninu á Akureyri sem birtar hafa verið í vetur. 

VIÐBÓT SÍÐDEGIS – Fólk var ekki lengi að taka við sér þegar þessi mynd birtist í dag: Þetta er Gimli, gamla læknishúsið á Dalvík. Hrísey í fjarska. Húsið stendur á horni Sogntúns og Hafnarbrautar, að því er kona eina sendi.