Mannlíf
Fimmtíukall að hausti jafngilti tíkalli um vorið
01.09.2025 kl. 11:30

Það var alltaf sama verðbólgan á Akureyri í æsku minni, en pabbi hafði á orði að peningar fuðruðu upp á báli einnar kvöldvöku, en lægju verðlausir daginn eftir.
Þannig hefst 95. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar, sjónvarpsmanns og alþingismanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.
Við krakkarnir skildum náttúrlega ekki baun í svoleiðis eldri manna áhyggjum, sem áttu það til að teygja sig ofan í kviðinn, og gaula þaðan kvöldlangt.
Pistill Sigmundar í dag: 50 kall