Fara í efni
Mannlíf

Ekkert fékk stöðvað karlinn á bak við stýrið

Sá var munurinn á Sigmundi afa og Rúnari syni hans að sá yngri keypti sér fólksbíl á fullorðinsaldri. Þeim eldri fannst það vera fásinna, því hann gæti nú gengið þetta, annað væri það nú.

Þannig hefst 10. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar rithöfundar og fjölmiðlamanns í röðinni Akureyri æsku minnar þar sem hann rifjar upp æskuárin í heimabænum á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar á stórskemmtilegan hátt.

Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar.