Fara í efni
Mannlíf

Eitt helsta kennileiti Akureyrarbæjar

Samkomuhúsið við Hafnarstræti 57 er eitt af helstu kennileitum Akureyrar. „Það er á sérlega áberandi stað, hátt í brattri brekku á svokölluðu Barðsnefi og er sérstaklega áberandi þegar ekið er inn í bæinn að austan um Vaðlaheiði,“ skrifar Arnór Bliki Hallmundsson í nýjum pistli í röðinni Hús dagsins, þar sem hann fjallar um þetta 

„Samkomuhúsið hefur löngum verið annað stærsta timburhús bæjarins, Menntaskólinn er eitthvað örlítið stærri að rúmtaki en þessar byggingar eru í raun ekki óáþekkar; skrauti hlaðin, svipmikil stórhýsi í sveitserstíl.“

Smellið hér til að lesa stórfróðlegan pistil Arnórs Blika