Fara í efni
Mannlíf

Ég bý í heimi nöldurs og væls, miðaldra karl

Pistlar Jóns Óðins Waage sem birtast á Akureyri.net hafa vakið mikla athygli. Hann settist á bak skáldafáknum fyrir skemmstu og leit um öxl, þá birtust hér tveir ljóða-pistlar og nú hefur sá þriðji bæst við.

Ég bý í heimi nöldurs og væls, miðaldra karl, fúll inn að beini.
Ég horfi, ég hlusta, ég les
um að vesen dagsins sé verra einhvern veginn.
 
Þannig hefst pistill – ljóð – Jóns Óðins sem birtist í dag.
 
Smellið hér til að lesa allt ljóðið