Fara í efni
Mannlíf

Bylmingshögg í barka og spark í læri

Knattspyrnuferill minn varð hvorki langur né merkilegur. Það verður að segjast alveg eins og er. Ég lék upp í gegnum 2. flokk hjá Þór en var aldrei nálægt því að banka á dyrnar hjá meistaraflokki. Fann þær ágætu dyr satt best að segja aldrei.

Þannig hefst nýr pistill Orra Páls Ormarssonar, blaðamanns á Morgunblaðsins, sem birtist á Akureyri.net í morgun. Maradona lyklaborðsins fer á kostum sem fyrr, í dag rifjar hann upp nokkur kostuleg atvik á lokaspretti knattspyrnuferilsins.

Smellið hér til að lesa pistil Orra Páls.