Fara í efni
Mannlíf

Brattahlíð – eitt sex húsa á Akureyri byggt 1886

Innan bæjarmarka Akureyrar standa 12 hús frá árabilinu 1880-1890, eftir því sem Arnór Bliki Hallmundsson, kemst næst. Hann er höfundur pistlanna vinsælu, Hús dagsins, og fjallar í nýjum pistli um eitt þessara hús, Strandgötu 19.

Sex húsanna 12 eru byggð árið 1886 og er Strandgata 19 eitt þeirra. Margir kannast við sem Brattahlíð, segir Arnór Bliki í pistlinum. Mörgum kunni að þykja það sérkennilegt nafn á húsi á marflatri eyri en hann rekur ástæðu þeirrar nafngiftar.

Smellið hér til að lesa pistil Arnórs Blika