Fara í efni
Mannlíf

Birkir Blær syngur í gær – MYNDBAND

Birkir syngur Leave The Door Open í gærkvöldi. Skjáskot af TV4.
Birkir syngur Leave The Door Open í gærkvöldi. Skjáskot af TV4.

Birkir Blær Óðinsson er kominn í níu manna úrslit sænsku Idol söngkeppninnar, eins og Akureyri.net sagði frá í gærkvöldi. Hann söng lagið Leave The Door Open sem Bruno Mars og Anderson .Paak sendu frá sér fyrr á þessu ári.

Birkir Blær birti myndband af flutningnum í morgun – sjón og heyrn er sögu ríkari!

Smelltu hér til að hlusta á flutninginn

Fréttir Akureyri.net í gærkvöldi:

Birkir Blær enn og aftur kosinn áfram

„Ef þú kemst ekki í tveggja manna úrslit ...“