Fara í efni
Mannlíf

Birkir Blær í fimm manna úrslit Idol

Birkir Blær og Peter Jöback í þætti kvöldsins á TV4.
Birkir Blær og Peter Jöback í þætti kvöldsins á TV4.

Birkir Blær Óðinsson komst í kvöld í fimm manna úrslit sænsku Idol söngkeppninnar á sjónvarpsstöðinni Tv4. Hann söng lagið Falla Fritt í dúett með sænsku söngleikjastjörnunni og poppsöngvaranum Peter Jöback.

Nánar síðar