Fara í efni
Mannlíf

Bæir byggjast – góður þáttur um Akureyri

Bæir byggjast – góður þáttur um Akureyri

Fjallað var um Akureyri í heimildaþáttaröðinni Bæir byggjast í Ríkissjónvarpinu í gærkvöldi. Ástæða er til að vekja athygli á þættinum enda var hann fróðlegur og skemmtilegur. Einhverjir hafa eflaust misst af þættinum og því rétt að benda á að hann verður aðgengilegur á vef RÚV næsta árið. Þátturinn er í umsjón Egils Helgasonar og Péturs Ármannssonar.

Smellið hér til að horfa á þáttinn.