Fara í efni
Mannlíf

Af óvæntu ferðalagi „spikfeitrar rakettu“

Svavar Alfreð Jónsson, sóknarprestur í Akureyrarkirkju og pistlahöfundur Akureyri.net, segir í dag frá eftirminnilegu gamlárskvöldi á bernskuheimilinu – þegar „spikfeit raketta“ sem föður hans hafði verið gefið fór í óvænt ferðalag og olli miklum usla á heimili í grenndinni! Kostulegur pistill séra Svavars í tilefni áramótanna.

Smellið hér til að lesta pistilinn.