Fara í efni
Mannlíf

Að vera velkominn eða vera hvergi velkominn

„Hann sagði að vegna uppruna síns væri honum ítrekað mismunað. Sem dæmi nefndi hann að þegar vaskur nágrannakonu hans, sem er sænsk, hafi bilað þá hafi leigusalinn komið og sett nýjan í staðinn. Þegar að vaskurinn hjá honum hafi bilað hafi leigusalinn komið og teipað utan um leiðslurnar svo nú leka þær aðeins minna en leka samt. Einn af nágrönnum hans er kjósandi öfgaflokks hér í Svíþjóð, sá hefur ítrekað sigað lögreglunni á hann án tilefnis.“

Í pistli dagsins segir Jón Óðinn Waage frá Palestínumanni sem hann kynntist í Svíþjóð.

Smelltu hér til að lesa pistil Jóns Óðins.