- 87 stk.
- 15.09.2025
Laugardagur 13. september 2025 – Frábær stemning var á AVIS velli Þróttar í Laugardal þar sem 2.642 áhorfendur sáu Þór vinna Þrótt 2:1 í lokaumferð næst efstu deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu, Lengjudeildarinnar. Með sigrinum tryggja Þórsarar sér sigur í deildinni og þar með sæti í Bestu deildinni, efstu deild Íslandsmótsins, sumarið 2026 eftir 12 ára fjarveru. Fyrir leik hittist fjöldi stuðningsmanna Þórs á öllum aldri í Minigarðinum. Myndir: Skapti Hallgrímsson