- 27 stk.
- 22.06.2025
21. júní 2025 – Fjöldi fólks kom á árlegan Flugdag Flugsafns Íslands á Akureyri og naut þess að sjá hinar ýmsu vélar á lofti – listflugvélar, þyrlu Landhelgisgæslunnar og þotur tékkneska flughersins, svo dæmi séu nefnd, auk þess að skoða aðrar á jörðu niðri, m.a. kafbátaleitarvél bandaríska sjóhersins. Þorgeir Baldursson var á staðnum með myndavélina og býður til þessarar veislu.